Úr minnisbókum Steinunnar Lilju Sturludóttur

Úr minnisbókum Steinunnar Lilju Sturludóttur er skáldverk með sjálfsævisögulegu ívafi. Hér er sagt frá leit fullorðinnar konu að sannleikanum um fortíð föðurfjölskyldu sinnar og þörf hennar fyrir að ná sáttum við föður sinn. Inn í þá persónusögu fléttast stef úr stærri sögu sem nærir sálarlíf einstaklinga og þjóða. Draumar gegna mikilvægu hlutverki í framþróun verksins og vekja upp spurningu um frjálsan vilja mannsins.


Útgefandi
 • www.ChironPublications.com
 • Bókin er fáanleg í Bóksölu stúdenta og Pennanum Eymundsson.
  Quest for the Mead of Poetry:
  Menstrual Symbolism in Icelandic Folk and Fairy Tales
  inniheldur þýðingu mína og túlkun á sex sögum úr
  þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar,
  auk Þyrnirósu úr Ævintýrabók Steingríms Thorsteinssonar.